Nám í Japan

Menntamálaráðuneyti Japans býður upp á tvo svonefnda Monbukagakusho-styrki á ári. Nánari upplýsingar veitir Sendiráð Japans á Íslandi.

Háskóli Íslands hefur tvíhliða samninga um nemendaskipti við eftirfarandi háskóla í Japan:

Waseda University

Gakushuin University

Kansai Gaidai University

International Christian University

Tokyo University of Marine Science and Technology

Tokai University

Háskóli Reykjavíkur hefur tvíhliða samning um nemendaskipti Kyushu University í Japan.

Háskólinn á Bifröst hefur tvíhliða samning um nemendaskipti við Otaru University of Commerce

Video Gallery

View more videos