Íslendingar í Japan

Sendiráð Íslands í Tókýó leggur lið þeim Íslendingum sem búsettir eru í umdæmislöndunum, námsmönnum og ferðamönnum. Aðstoð sendiráðsins getur verið með ýmsum hætti. Algengast er að fólk leiti til sendiráðsins vegna útgáfu neyðarvegabréfa, ökuskírteina og ýmissa vottorða.

Að jafnaði dvelja u.þ.b. 60 Íslendingar í Japan og hefur þeim fjölgað mjög á síðustu árum. Koma þar einkum til tíð nemendaskipti á milli íslenskra og japanskra háskóla.


Video Gallery

View more videos