17.11.2009
Save the Date
Iceland's President
HönnunarMars 2010 verður haldinn dagana 18.- 21. mars. Dagskrá HönnunarMarsins verður spennandi og glæsileg en fjöldi viðburða, áhugaverðra fyrirlestra og sýninga munu endurspegla fjölbreytileika íslenskrar hönnunar.
More
05.02.2009
Katrín Ólína fær Forum Aid verðlaunin
Iceland's President
Hönnuðurinn Katrín Ólína hlaut hin virtu Forum Aid Verðlaun í gær fyrir hönnun sína á Cristal Bar í Hong Kong, en verðlaunin eru stærstu norrænu verðlaunin innan hönnunar og arkitektúrs.
More
15.10.2008
Borgaraþjónusta utanríkisþjónustunnar

Íslenskir ríkisborgarar sem búsettir eru erlendis, ferðamenn, námsmenn og aðrir leita nú í auknu mæli til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins. Vill sendiráðið því benda Íslendingum á að leiðbneingar fyrir íslenska ríkisborgara sem lenda í ...
More

15.10.2008
Upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fyrirtæki og fjölmiðla
Vegna þeirra erfiðleika sem nú ríkja í íslensku fjármálalífi hafa íslensk stjórnvöld ákveðið að opna upplýsingamiðstöð fyrir almenning, fyrirtæki og fjölmiðla, innanlands sem utan. Miðstöðinni er ætlað að taka á móti fyrirspurnum í síma eða með tölvu...
More
15.10.2007
Viðskiptaþing haldið í Tokýó
Sendiráð Íslands í Japan efndi, í samvinnu við japansk-íslenska verslunarráðið í Japan, Glitni og Fjárfestingastofu Japans, til viðskiptaþings þann 4. október sl.
More

Video Gallery

View more videos