Verk eftir Þórdísi Aðalsteinsdóttur á Art Fair Tokyo

Verk eftir Þórdísi Aðalsteinsdóttur verða á Art Fair Tokyo sýningunni sem fram fer 10 - 12 apríl nk. Verkin verða til sýnis á vegum Kobayashi Gallery á Art Fair sýningunni en sjálft galleríið er til húsa í miðborg Tókýó, Ginza, Chuo-ku.

Þar verða önnur verk til sýnis og sölu á meðan Art Fair sýningunni stendur.Video Gallery

View more videos