Varúðarráðstafanir vegna hugsanlegs neyðarástands

Að gefnu tilefni vill Sendiráð Íslands í Japan minna Íslendinga á að kynna sér varúðarráðstafanir japanskra stjórnvalda og sveitarfélaga, þar sem þeir eru búsettir.

Sendiráðið vill einnig nota tækifærið og minna á nána samvinnu sendiráða Norðurlanda vegna hugsanlegs neyðarástands.

 

Video Gallery

View more videos