Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir alþingiskosningarnar 12. maí

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin í sendiráðinu fyrir þá sem hafa kosningarétt fyrir alþingiskosningarnar 12. maí. Þeir sem vilja nýta rétt sinn og kjósa í sendiráðinu geta gert það á opnunartíma alla virka daga frá 9 -17. Mikilvægt er að kjósendur hafi með sér skilríki þegar þeir koma á kjörfund.

Video Gallery

View more videos