Sýning á norrænum barnabókum í Tókýó

Sýningin mun standa til 28. janúar 2007. Opið er frá 09:30 til 17:00 alla virka daga, nema lokað er á mánudögum og þriðja þriðjudaginn í hverjum mánuði.

Eftirtaldar bækur frá Íslandi eru á sýningunni:

Eddukvæði
Gilitrutt
Ástarsaga úr fjöllunum
Englajól
Fleiri gamlar vísur handa nýjum börnum
Grænmeti og ávextir
Vísnabókin
Í stafaleik
Leyndarmálið hennar ömmu
Sex ævintýri
Karlssonur, Lítill, Trítill og fuglarnir
Blómin á þakinu
Helgi skoðar heiminn
Sagan af Dimmalimm

Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Alþjóðlega barnabókasafnsins.

Video Gallery

View more videos