Styrkir til náms í íslensku, íslenskum bókmenntum og sögu til erlendra nemenda

Umsóknarfrestur fyrir japanska nemendur er til kl. 17:00 mánudaginn 12. mars nk. Viðtöl við umsækjendur munu fara fram í sendiráði Íslands í Tókýó mánudaginn 19. mars. Þeir nemendur sem skila inn umsókn á ensku vinsamlega sendi hana til sendiráðs Íslands í Tókýó, ásamt afriti af umsókn á japönsku en þeir sem skila aðeins inn umsókn á japönsku sendi hana til JASSO (Japan Student Service Organization).

Nánari upplýsingar um styrkina má finna á heimasíðu menntamálaráðuneytisins og á heimasíðu JASSO (Japan Student Service Organization).Video Gallery

View more videos