Páska guðsþjónusta í danska sendiráðinu, sunnudaginn 15. apríl

Guðsþjþónustan verður haldin í danska sendiráðinu sunnudaginn 15. apríl. Að guðjþónustu lokinni býður safnaðarnefndin í kaffi eftir messu. Sömuleiðis er öllum börnum boðið að koma í norska sendiráðið laugardaginn 14. apríl kl. 16 og eiga þar stund með öðrum norrænum börnum en það er norski sjómannspresturinn Knut Inge Bergen sem verður með krökkunum þennan dag.

Video Gallery

View more videos