Nýjar reglur fyrir erlenda ferðamenn til Japans

Erlendir ferðamenn sem ætla að heimsækja Japan frá og með 23. nóvember 2007 þurfa að lútan nýjum reglum við komuna til lands. Frá og með deginum verða ferðamenn við vegabréfskoðun jafnframt að gangast undir að tekin verða fingraför af visifingrum beggja handa og til viðbótar andlitsmynd.

Ofangreindar aðgerðir miðast við að auka öryggi Japana fyrir hryðjuverkaárásum og verður ekki hjá þeim komist, ætli fólk að komast inn í landið.Video Gallery

View more videos