Jóhann Jóhannsson í Sapporo 11. febrúar 2007

Sellóleikararnir Tomoki Tai og Tomofumi Maruyama og sjónlistamennirnir Tomohiko Himeshima og Katsuya Ishida munu koma fram ásamt Jóhanni á tónleikunum.

Tónleikarnir munu hefjast kl. 19:00 en húsið mun opna kl. 18:30. Miðaverð er JPY 1.500 ef pantað er fyrirfram en 1.800 á staðnum.

Nánari uppl. um tónleikana (aðeins á japönsku)

Nánari uppl. um Jóhann Jóhannsson

Video Gallery

View more videos