Japan's Inspiration -Innblástur frá Japan

Íslenska fjöllistakonan Svanhvít Valgeirsdóttir heldur málverkasýningu í listasalnum ,,galerie Le Port” í Kobe í Japan dagana 5 til 10 apríl nk. Svanhvít, sem hefur verið búsett í Kobe frá árinu 2002 ásamt fjölskyldu mun sýna um 17 verk aðallega unninn í olíu auk akríl.

Svanhvít hefur unnið við förðun á Íslandi en auk þess við óperur og leikhús í Lettlandi og Þýskalandi.

Sýningin er styrkt af galleríinu og þýsku ræðisskrifstofunni í Osaka-Kobe.Video Gallery

View more videos