Gargandi snilld frumflutt í Tokýo 7. júlí 2007

Heimildarkvikmyndin Gargandi snilld verður frumflutt í Tokýo þann 7. júlí næst komandi. Kvikmyndin verður sýnd í Cine Quinto kvikmyndahúsinu sem er í Shibuya borgarhlutan. Kvikmyndin fjallar um íslenskt tónlistarlíf eins og það britist í dag. í myndinni koma m.a. fram í viðtölum Björk og meðlimir Sigurrós og Múm en þau njóta mikilla vinsælda í Japan og hafa gert undanfarin ár.

Leikstjóri myndarinnar er: Ari Alexander Ergis MagnussonVideo Gallery

View more videos