Forsætisráðherra á lista Time yfir tíu helstu kvenleiðtoga heims

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er í öðru sæti á lista fréttatímaritsins Time yfir tíu helsu kvenleiðtoga heims. Segir þar að auk þess að forsætisráðherra sé fyrst íslenskra kvenna til að gegna embættinu, hafi hún mesta þingreynslu íslenskra alþingismanna og hafi um árabil verið á meðal vinsælustu stjórnmálamanna landsins.

Sjá nánar umfjöllun blaðsins á vef TimeVideo Gallery

View more videos