Bók Andra Snæs Magnasonar, Sagan af Bláa hnettinum gefin út í Japan

Japanska bókaforlagið Gakken gefur út í þessum mánuði bók Andra Snæs Magnasonar, Blái hnötturinn. Bókin er þýdd af Akiko Haji, en hún hefur áður þýtt tvær bækur af íslensku yfir á japönsku, bækurnar Blómin á þakinu og Dimmalimm sem báðar voru gefnar út í fyrra.

Video Gallery

View more videos