Blómin á þakinu gefin út í Japan

Bókin var gefin út af bókaútgáfunni Saela í þýðingu Akiko Haji.

Blómin á þakinu voru fyrst útgefin á Íslandi árið 1985 og hafa notið mikilla vinsælda síðan. Sagan fjallar um Gunnjónu, gamla konu, sem getur ekki lengur búið í sveitinni sinni og flyst því í blokk í borginni. Þar kynnist hún forvitnum strák sem fylgist með því hvernig henni gengur að aðlagast lífinu í borginni.Video Gallery

View more videos