Aðalfundur Verslunarráðs Íslands í Japan haldinn í sendiráðinu 29. janúar 2007

Aðalfundur Verslunarráðs Íslands, sá þriðji í frá stofnun var haldinn þann 29. janúar. Á fundinum var kjörin ný stjórn, en formaður frá stofnun dr. Eyþór Eyjólfsson lét af formennsku á fundinum. Þá tók Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Atlantis Co., Ltd.,í Japan sæti í stjórn.

Aðrir í stjórn eru Kanji Ohashi, CEO Grand Hyatt, varaformaður, Keijiro Dohi, President, Nishikawa Sangyo Co., Ltd., meðstjórnandi, Benedikt Höskuldsson, sendifulltrúi og Þórður Ægir Óskarsson, sendiherra sem er heiðursformaður ICCJ..

.

Video Gallery

View more videos