26.02.2014
Varúðarráðstafanir vegna hugsanlegs neyðarástands
Að gefnu tilefni vill Sendiráð Íslands í Japan minna Íslendinga á að kynna sér varúðarráðstafanir japanskra stjórnvalda og sveitarfélaga, þar sem þeir eru búsettir. Sendiráðið vill einnig nota tækifærið og minna á nána samvinnu sendiráða Norðurla...
More
15.10.2013
Athugasemd til ferðamanna
Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á eftirfarandi skilaboðum frá Utanríkisráðuneytinu og Þjóðskrá Íslands
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More
17.03.2011
Ferðaviðvörun vegna Japans

Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Japan. Þeir sem engu að síður hyggja á ferðalög til Japan eru beðnir um að láta ráðuneytið vita um ferðaáætlanir sínar.

Utanríkisráðuneytið ráðleggur Íslendingum se...
More

14.03.2011
Ferðaviðvörun vegna Japan

Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Japan að svo stöddu. Íslendingum í Japan er jafnframt ráðlagt að forðast ferðalög til svæða í næsta nágrenni við Fukushima kjarnorkuverið.

Þeir sem engu að síður hy...
More

11.03.2011
Ferðaviðvörun í kjölfar jarðskjálftans í Japan

Í kjölfar jarðskjálftans sem varð við strendur Japans í morgun varar utanríkisráðuneytið við flóðbylgjuhættu á ströndum við Kyrrahaf. Ráðuneytið ráðleggur Íslendingum sem vita um vini og ættingja á þessum svæðum að setja sig í samband við þá og fu...
More

01.03.2011
Kosið um Icesave 9. apríl 2011
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna þjóðaratkvæðagreiðslu, um framtíðargildi laga nr. 13/2011 sem fram fer 9. apríl 2011, hefst 16. mars n.k. og fer fram í öllum sendiráðum Íslands.
More

Video Gallery

View more videos