Ísland í Japan

Velkomin á vefsetur sendiráðs Íslands í Tókýó. Á vefnum má finna upplýsingar um sendiráðið og þjónustu þess ásamt öðru gagnlegu efni. Ef frekari upplýsinga er þörf vinsamlega hafið samband við sendiráðið í síma eða með því að senda skriflega fyrirspurn.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
26.02.2014 • Ísland í Japan
Varúðarráðstafanir vegna hugsanlegs neyðarástands
Að gefnu tilefni vill Sendiráð Íslands í Japan minna Íslendinga á að kynna sér varúðarráðstafanir japanskra stjórnvalda og sveitarfélaga, þar sem þeir eru búsettir. Sendiráðið vill einnig nota tækifærið og minna á nána samvinnu sendiráða Norðurlanda vegna hugsanlegs neyðarástands.  
03.12.2013 • Ísland í Japan
Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013
Frú Vigdís Finnbogadóttir, hlaut í gær tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Osló. Vigdís er þekkt fyrir starf sitt í þágu tungumála og er velgjörðarsendiherra tungumála hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos