Umdæmisríki

Sendiráð Íslands á Indlandi er sömuleiðis sendiráð gagnvart eftirtöldum ríkjum.

  • Bangladess
  • Malasíu
  • Maldíveyjum
  • Máritíus
  • Nepal
  • Seychelleseyjum
  • Sri Lanka
  • Suður-Afríku

Fyrirspurnum viðvíkjandi þessum ríkjum skal beint til sendiráðsins eða ræðisskrifstofu í viðkomandi ríki.

Video Gallery

View more videos