Sendiráð Íslands í Nýju-Delí tekur þátt í viðskiptaráðstefnu í Bangalore

Högni Kristjánsson, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins og Jose Martin Xavier, framkvæmdastjóri Marel á Indlandi, munu flytja erindi á ráðstefnunni. Ráðstefnan er haldin í samvinnu Viðskipta- og iðnaðarráðs Indlands og indverska utanríkisráðuneytisins.

Sjánánar á: http://www.icebf.in

Video Gallery

View more videos