Íslensk kvikmyndahátíð í Chennai

Eftirtaldar myndir verða sýndar áhátíðinni:

 

 Paris of the North íleikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar

 

 The Deep íleikstjórn Baltasar Kormáks

 

 Volcano íleikstjórn Rúnars Rúnarssonar

 

 Metalhead íleikstjórn Ragnars Bragasonar 

 

Of Horses and Men íleikstjórn Benedikts Erlingssonar

 

Life in a fish bowl íleikstjórn Baldvins Z

 

Sendiráðiðog KvikmyndamiðstöðÍslands fagna þvíaðfátækifæri til aðkynna íslenska kvikmyndagerðsérstaklega ákvikmyndahátíðíChennai íTamil Nadu fylki áIndlandi. Íslenskar kvikmyndir eru ídag hluti af alþjóðlegri kvikmyndagerðog sýndar reglulega áalþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Þóíslensk kvikmyndaframleiðsla séekki stór áalþjóðlegan mælikvarða þáfást íslenskar kvikmyndir viðáhugaverðviðfangsefni, svo sem samskipti mannsins og óblíðra náttúruafla, ólík lífsgildi ísveit og borg, einmanaleika, flótta fráraunveruleikanum og fyrringu. Fjöldi íslenskra kvikmynda hafa veriðtilnefndar til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna og íslenskir leikstjórar, eins og t.d. Baltasar Kormákur, hlotiðalþjóðlega athygli en hann hefur m.a. leikstýrt Djúpið, Mýrin, 101 Reykjavík, "2 Guns", "Contraband" og núsíðast Everest.

 

 

Video Gallery

View more videos