14.09.2015
Sendiráð Íslands á Indlandi ásamt Íslandsstofu tekur þátt í
Sendiráð Íslands á Indlandi ásamt Íslandsstofu tekur þátt í "Location 2015" viðskiptakynningunni sem fram fer á hótel Orchid í Mumbai 18. til 19. september 2015. Auk sendiráðsins tekur íslenska fyrirtækið PROICE þátt í kynningunni en það hefur sérhæf...
More
09.09.2015
Íslensk kvikmyndahátíð í Chennai
Sendiráð Íslands og Kvikmyndamiðstöð Íslands í samvinnu við "Indo Cine Appreciation Foundation" standa að íslenskri kvikmyndahátíð í "Russian Centre of Science and Culture" í Chennai í suðurhluta Indlands dagana 14.-18. september 2015.
More
30.09.2014
Þórir Ibsen afhendir trúnaðarbréf sem sendiherra á Indlandi
Þórir Ibsen afhenti í gær forseta Indlands hr. Pranab Mukherjee, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Indlandi. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Nýju-Delí, Rashtrapati Bhavan. Að athöfninni lokinni ræddi forsetinn einslega við se...ndihe...
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More
01.03.2011
Kosið um Icesave 9. apríl 2011
Samkvæmt fréttatilkynningu innanríkisráðuneytisins 25. febrúar s.l. mun þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin fara fram 9. apríl n.k.
More

Video Gallery

View more videos