Ísland í Indlandi

Velkomin á vef sendiráðs Íslands í Nýju Delí. Markmið sendiráðs Íslands í Nýju Delí er að efla samstarf Íslands og Indlands á sviði viðskipta, stjórnmála og menningar. Hér er að finna upplýsingar um starfsemi sendiráðsins og þjónustu þess.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
16.11.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Brugðist við neyðinni í Jemen með 100 milljóna króna framlagi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ákvað í dag að utanríkisráðuneytið myndi verja 100 milljónum króna til neyðaraðstoðar í Jemen. Að þessu sinni skiptist framlagið jafnt milli tveggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem eru í landinu og sinna neyðaraðs
16.11.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Íslensk flugfélög geta nú samið um Síberíuflugleiðina
Í kjölfar viðræðna íslenskra og rússneskra stjórnvalda hafa rússnesk stjórnvöld fallið frá kröfum um áætlunarflug til Rússlands sem skilyrði fyrir notkun Síberíuflugleiðarinnar. Íslensk flugfélög sem vilja fá leyfi til yfirflugs munu núna þurfa að semja u
13.11.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Stefnuyfirlýsing um NORDEFCO-samstarf undirrituð
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fund varnarmálaráðherra Norðurlanda um NORDEFCO-samstarfið og fund varnarmálaráðherra norrænu ríkjanna og Eystrasaltsríkja sem haldnir voru í ?“sló í dag. Norrænu ráðherrarnir undirrituðu á sínum fundi stefnu
09.11.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi 2018-2022 komin út
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun þriðju aðgerðaáætlun Íslands vegna ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um konur, frið og öryggi. Landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi 2018-2022 er komin út.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos