Ísland í Indlandi

Velkomin á vef sendiráðs Íslands í Nýju Delí. Markmið sendiráðs Íslands í Nýju Delí er að efla samstarf Íslands og Indlands á sviði viðskipta, stjórnmála og menningar. Hér er að finna upplýsingar um starfsemi sendiráðsins og þjónustu þess.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
14.09.2015 • Ísland í Indlandi
Sendiráð Íslands á Indlandi ásamt Íslandsstofu tekur þátt í
Sendiráð Íslands á Indlandi ásamt Íslandsstofu tekur þátt í "Location 2015" viðskiptakynningunni sem fram fer á hótel Orchid í Mumbai 18. til 19. september 2015. Auk sendiráðsins tekur íslenska fyrirtækið PROICE þátt í kynningunni en það hefur sérhæft sig í þjónustu við indverska kvikmyndagerðarmenn á Íslandi. Á viðskiptakynningunni verður Ísland
09.09.2015 • Ísland í Indlandi
Íslensk kvikmyndahátíð í Chennai
Sendiráð Íslands og Kvikmyndamiðstöð Íslands í samvinnu við "Indo Cine Appreciation Foundation" standa að íslenskri kvikmyndahátíð í "Russian Centre of Science and Culture" í Chennai í suðurhluta Indlands dagana 14.-18. september 2015.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos