Ísland í Nuuk

Velkomin á vef aðalræðisskrifstofu Íslands í Nuuk. Á vefnum má finna upplýsingar um aðalræðisskrifstofuna og viðfangsefni hennar, ásamt gagnlegum upplýsingum um samskipti Grænlands og Íslands og viðburði sem tengjast Íslandi í Grænlandi.

Þeir sem ekki finna það sem leitað er að á heimasíðunni er hvattir til að hafa samband við aðalræðisskrifstofuna, símleiðis í netsíma 5459380 (kostnaður frá Íslandi eins og hringt sé innanlands) eða í +299 348380. Fyrirspurnir má einnig senda á tölvupóstfangið icecon.nuuk@mfa.is.

Athugið að skrifstofan hefur einnig Facebook síðu og er skorað á alla sem hafa áhuga á samskiptum Íslands við Grænland að gerast áskrifendur að nýju efni á þeirri síðu.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
18.06.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Utanríkisráðherrafundi Eystrasaltsráðsins lokið
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, lagði áherslu á mikilvægi svæðisbundinnar samvinnu og frjálslynd og lýðræðisleg gildi á utanríkisráðherrafundi Eystrasaltsráðsins, sem haldinn var í Stokkhólmi í dag.
15.06.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
EFTA/EES-ríkin meta sameiginlega hagsmuni vegna Brexit
Utanríkisráðherrar Íslands, Liechtenstein og Noregs ákváðu á fundi sínum í ?“sló í morgun að hefja sameiginlega kortlagningu á hagsmunum sínum vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Íslenskur markaður og fullveldishátíð voru opnuð í norsku höfuðborgi
05.06.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Guðlaugur Þór færði Pompeo heillaóskir
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra óskaði Mike Pompeo, nýjum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, velfarnaðar í embætti í samtali sem þeir áttu í síma fyrr í dag.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos