11.01.2016
EURO 2016
Iceland's President
Nationals and/or residents of Iceland can now apply for tickets. Make sure that you don’t miss out by applying now!
More
01.12.2015
Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er hafin í París
Iceland's President
Um 40 þúsund manns frá öllum ríkjum heims sækja lofts­lags­ráðstefnu Sam­einuðu þjóðanna - COP21- sem hófst í Par­ís í gær og stendur yfir til 11. desember. Vonast er til að ráðstefnan muni marka þáttaskil í hinni alþjóðlegu baráttu að takmarka freka...
More
13.10.2015
Ferðamálasamstarf Íslands og Spánar
Iceland's President
Þann 24. september sl. var haldinn fundur í Viðskiptastofnun Spánar í Madrid (ICEX) þar sem rætt var um fjárfestingartækifæri og samstarf Íslands og Spánar í ferðamálum.
More
19.06.2015
Sendiráðið lokar kl.12 í dag 19. júní
Iceland's President
Aujourd'hui est un grand jour! Nous célébrons le fait que cela fait UN SIECLE que des femmes ont obtenu le droit de vote en Islande. Depuis 1915, le 19 juin est consacré aux droits de la femme. Pour l'anecdote, le drapeau islandais fête également s...
More
04.02.2015
Bocuse d'or
Iceland's President
Ísland varð í 8 sæti á Bocuse d'Or matreiðslukeppninni i Lyon. Michel Valette ræðismaður Íslands var á staðnum til að styðja sitt lið. Við óskum Norðmönnum til hamingju með sigurinn en öll Norðurlöndin voru í efstu 10 sætunum sem er glæsilegur áran...
More
04.02.2015
Undirbúningur COP21
Iceland's President
Frakkar eru komnir á fullt skrið við undirbúning 21. þings aðildarríkja loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í París í lok ársins. Fulltrúum erlendra sendiráða var boðið að skoða fundarsvæðið í Le Bourget við CDG flugvöll en búist er vi...
More
22.01.2015
Menningarhátíðin Air d'Islande
Iceland's President
Hátíð Air d’Islande - íslensk menning í frakklandi   Nánár um hátíðina í ár: www.airdislande.org   Air d’Islande verkefnið var stofnað 2007 í þeim tilgangi að kynna íslenska samtímamenning í París og í Frakklandi. Á hátíðinni er boðið upp á...
More
24.11.2014
Peningar sem eru list!
Iceland's President
Peningaseðlar sem franski listamaðurinn Yann Dumoget keypti af Íslendingum í gjörningi sem hann stóð fyrir á Íslandi árið 2011 eru uppistaðan í listaverki sem er nú til sýnis í viðskiptaháskólanum HEC í nágrenni Parísar. Dumoget setti upp gjaldeyri...
More
24.11.2014
Jazzycolors
Iceland's President
Jazztónar tileinkaðir goshverum og íslenska rokinu var meðal þess sem K-Tríó, hljómsveit Kristjáns Martinssonar jazzpíanóleikara, reiddi fram á eftirmiðdagstónleikum í Finnsku menningarstofnuninni í París í gær. Tónleikarnir voru framlag Íslands á ...
More
15.10.2014
Íslandskynning í frönskum menntaskóla
Iceland's President
Unglingar í menntaskóla í Auteuil sem hyggja á Íslandsferð með skólanum sínum næsta vor munu læra um jarðfræði landsins, bókmenntir, sögu og margt fleira í vetur. Starfsmaður sendiráðsins hitti hópinn í dag og fræddi þau m.a. um jarðhitanýtingu og ...
More
15.10.2014
Íslenski skólinn í París
Iceland's President
Íslenski skólinn í París er byrjaður aftur og er þetta 29 starfsár skólans. Það var kátt á hjalla þegar íslensku börnin í París hittust aftur eftir sumarfríið. Kennt er í tveimur bekkjum fyrir 3-4 ára og 5 ára og eldri. Þá er samhliða boðið upp á í...
More
07.10.2014
Íslandssjómannahátíðin í Gravelines
Iceland's President
Íslandssjómannahátíðin - La fête des Islandais - var haldin nýlega í Gravelines í N-Frakklandi. Fjölmargir af frönsku sjómönnunum sem veiddu við Íslandsstrendur hér á öldum áður lögðu í hann frá Gravelines og Dunkerque og er minningu þeirra haldið ...
More
30.09.2014
Saltfiskhátíð á Ítalíu
Iceland's President
Saltfiskhátíð var haldin í Somma nágrannabæ Napólí. Þetta var í fyrsta skipti sem slík hátíð var haldin I þessum bæ en Napólí og Suður Ítalía eru mikilvægustu útflutningsmarkaðir saltfisks að Spáni og Portúgal undanskildu en talið er að 6 þúsund to...
More

Video Gallery

View more videos