02.02.2018
Aðalfundur félagsins France-Islande
Iceland's President
Félagið France-Islande var stofnað árið 1984 og gefur m.a. út árfjórðungsritið Courrier d'Islande (Póstur frá Íslandi) og miðlar upplýsingum um Ísland og íslenska menningarviðburði í Frakklandi til félagsmanna.
More
31.01.2018
Iceland Responsible Fisheries - kynningarfundur í París
Iceland's President
Miðvikudaginn 24. janúar var haldinn kynningarfundur í sendiráði Íslands í París með kaupendum sjávarafurða í Frakklandi og hagsmunaðilum. Markmiðið var að styrkja tengsl við helstu kaupendur á íslenskum sjávarafurðum og fræða um stjórn fiskveiða á...
More
31.01.2018
Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
Iceland's President
Fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO, Kristján Andri Stefánsson sendiherra, og Sigurður Á. Þráinsson deildarstjóri á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu afhentu í höfuðstöðvum UNESCO í dag umsókn Íslands um að Vatnajökulsþjóðgarð...
More
27.11.2017
Opnun íslenska jólaþorpsins í Strassborg
Iceland's President
Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Íslands í Frakklandi, tók í gær á móti Roland Ries borgarstjóra Strassborgar við opnun íslenska jólaþorpsins á jólamarkaðnum þar í borg og kynnti fyrir honum úrval þess varnings sem íslensk fyrirtæki hafa á boðst...
More
28.09.2017
Íslenski skólinn í París
Iceland's President
Íslenski skólinn í París hefur göngu sína á ný laugardaginn 7. október kl. 10:30. Markmið skólans eru m.a. að gefa íslenskum börnum í París tækifæri til að eiga samskipti á íslensku og að kynnast íslenskri sögu og menningu.
More
13.06.2017
Jólamarkaðurinn í Strassborg 2017
Iceland's President
Íslandi hefur boðist að vera heiðursgestur á jólamarkaðinum í Strassborg fyrir jólin 2017. Um er að ræða lítið jólaþorp undir merkjum Íslands þar sem íslenskum fyrirtækjum gefst kostur á að selja ýmsar vörur s.s. handverk, matvæli og drykkjarvörur.
More
07.04.2017
PØLAR - norræn menningarhátíð í París
Iceland's President
Air d’Islande og Sinny & Ooko standa fyrir norrænu menningarhátíðinni PØLAR er haldin verður í París dagana 19.-29. apríl. Parísarbúum gefst þar einstakt tækifæri til að kynnast tónlist, kvikmyndum og norrænum lífsstíl.
More
31.03.2017
Afhending trúnaðarbréfs á Spáni
Iceland's President
Kristján Andri Stefánsson afhenti í vikunni Felipe VI. Spánarkonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Spáni við hátíðlega athöfn í konungshöllinni í Madrid.
More
09.02.2017
Hjartasteinn sigurvegari kvikmyndahátíðarinnar í Angers
Iceland's President
Kvikmyndin Hjartasteinn vann til þrennra verðlauna á kvikmyndahátíðinni Premiers Plans sem fram fór í Angers í Frakklandi í síðustu viku. Hjartasteinn var valin besta mynd hátíðarinnar en einnig hlaut hún áhorfendaverðlaunin og verðlaun ungu dómnefnd...
More
25.01.2017
Viktor Örn í Bocuse d'Or
Iceland's President
Í morgun hóf Viktor Örn Andrésson keppni í Bocuse d'Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu, sem haldin er í Lyon í Frakklandi 24.-25. janúar. Úrslit verða tilkynnt í dag kl. 17 á íslenskum tíma. Bocuse d'Or er ein af virtustu matreiðsluke...
More
30.11.2016
Sendiherra afhendir trúnaðarbréf á Ítalíu
Iceland's President
Kristján Andri Stefánsson sendiherra afhenti í vikunni Sergio Mattarella forseta Ítalíu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Ítalíu við hátíðlega athöfn í Quirinale höllinni í Róm.
More
10.11.2016
Afhending trúnaðarbréfs í Elysée-höll
Iceland's President
Kristján Andri Stefánsson sendiherra afhenti François Hollande Frakklandsforseta trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Frakklandi við hátíðlega athöfn í Elysée-höll í gær.
More
05.10.2016
Íslenski skólinn í París
Iceland's President
Íslenski skólinn í París hefur göngu sína á ný laugardaginn 8. október kl. 10:30. Eins og áður verður kennt í tvær klukkustundir í senn, eða til kl. 12:30.
More
21.09.2016
Afhending trúnaðarbréfs í OECD
Iceland's President
Hinn 16. september sl. afhenti Kristján Andri Stefánsson, sendiherra, Ángel Gurría, aðalframkvæmdastjóra OECD, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá OECD.
More
13.09.2016
Afhending trúnaðarbréfs hjá UNESCO
Iceland's President
Kristján Andri Stefánsson sendiherra afhenti í dag Irina Bokova aðalframkvæmdastjóra UNESCO trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands gagnvart UNESCO.
More

Video Gallery

View more videos