Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 12. maí 2007

 

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 12. maí 2007 hófst 17. mars sl. og fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis, fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu og aðalræðisskrifstofum Íslands í New York, Winnipeg og Þórshöfn í Færeyjum (frá 2. apríl). Einnig er unnt að kjósa utan kjörfundar hjá kjörræðismönnum Íslands erlendis.

Væntanlegum kjósendum er vinsamlegast bent á að hafa samband við ræðismenn áður en þeir koma til að kjósa. Gert er ráð fyrir að kjósendur kynni sér sjálfir hverjir eru í framboði og hvaða listabókstafir eru notaðir. Hagnýtar upplýsingar um kosningarnar má finna á vefsetrinu: www.kosning.is.

Athygli kjósenda er ennfremur vakin á því, að þeim ber sjálfum að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt í tæka tíð til viðkomandi kjörstjórnar á Íslandi.

Í Frakklandi geta Íslendingar kosið á eftirfarandi stöðum:

 

París

 

Sendiráð Íslands
8 Avenue Kléber
75116 Paris
Sími: (01) 4417 3285
Netfang:
emb.paris@mfa.is

Alla virka daga kl. 10:00 - 12:30 og kl. 14:00-16:00

 

 

Bordeaux

 


Consulat d’Islande
Consul Herman Mostermans
58-60 Boulevard Pierre 1er.
FR-33000 Bordeaux
Sími: (05) 5648 2239
Netfang: mostermans.herman@neuf.fr

Eftir samkomulagi

 

 

Caen

 


Consulat d’Islande
Consul Steinunn Filippusdóttir Le Breton
14, rue de Ouistreham
FR-14880 Colleville-Montgomery
Sími: (02) 3197 0507
Netfang: lebreton.famille@laposte.net

Eftir samkomulagi

 

 

Lyon

 


Consulat d’Islande
Consul Michel Valette
16, rue Barrême
FR-69006 Lyon
Sími: (06) 3751 1515
Netfang:
m.michelvalette@wanadoo.fr

Alla virka daga kl. 08:00 – 12:00 og kl. 14:00 – 18:00

 

 

Marseille

 

Consulat d’Islande
Guy Chambon
3, rue Beauvau
FR-13008 Marseille
Sími: (04) 9611 1155
Netfang:
ftempier@cmchambon.com

Alla virka daga kl. 09:00 – 12:00 og kl. 14:00 – 17:00

 

 

Nice

 

Consulat d’Islande
Maurice Dumas-Lairolle
8, av.
Maréchal Foch
FR-06000 Nice
Sími: (04) 9380 6183
Netfang: scp.dumas-lairolle@avocaweb.tm.fr

26. mars og 2. apríl
kl. 16:00 – 18:00 eða eftir samkomulagi

 

 

Strassborg

 


Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu
16, allée Spach
FR-67000 Strasbourg
Sími: (03) 8824 7690
Netfang: icedel.strasb@utn.stjr.is

Alla virka daga til kjördags kl. 10:00 - 17:00

 Video Gallery

View more videos