Upplýsingaskiptasamningar á sviði skattamála undirritaðir í París

Þann 12. janúar síðastliðinn undirrituðu sendiherrar Norðurlandanna upplýsingaskiptasamning á sviði skattamála við San Marínó. Fór athöfnin fram í sendiráði Finnlands í París.

Á síðasta ári voru undirritaðir fyrir Íslands hönd sambærilegir samingar við Cayman eyjar, Hollensku Antillaeyjar, Arúba, Anguilla, Turks og Caicos eyjar og Gíbraltar.Video Gallery

View more videos