Undirbúningur COP21

Frakkar eru komnir á fullt skrið við undirbúning 21. þings aðildarríkja loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í París í lok ársins. Fulltrúum erlendra sendiráða var boðið að skoða fundarsvæðið í Le Bourget við CDG flugvöll en búist er við að um 40.000 manns muni sækja fundinn.

Video Gallery

View more videos