Tónleikarnir Náttúra sýndir í beinni útsendingu

Hægt verður að fylgjast með tónleikunum "Náttúra" í beinni útsendingu á heimasíðu National Geographic (Music - What's Hot) frá klukkan 7 til miðnættis á frönskum tíma (5 til 10 GMT) nk. laugardag. Um er að ræða útitónleika í Laugardalnum sem haldnir eru að frumkvæði Bjarkar og er tilgangurinn að vekja almenning til umhugsunar um náttúruvernd á Íslandi og annars staðar í heiminum.

Nattura Webcast Live on Nat Geo Music

Vefur Náttúrutónleikanna

 Video Gallery

View more videos