Tónleikar Skálholtskvartettsins í Massay

Skálholtskvarttetinn, Jaap Schröder, Rut Ingólfsdóttir, Svava Bernharðsdóttir og Sigurður Halldórsson, ásamt Marc Vanscheeuwÿck, hélt tónleika þann 30. apríl sl. í Saint-Martin kirkjunni í smábænum Massay (Cher) að viðstöddu fjölmenni. Á dagskránni voru m.a. verk eftir Mozart, Haydn og Boccherini.Video Gallery

View more videos