The secret life of Walter Mitty

Kvikmynd Ben Stiller The Secret life of Walter Mitty  var kynnt blaðamönnum á forsýningu á mánudaginn. Viðburðurinn var skipulagður af Íslandsstofu og komu um 50 blaðamenn frá frönskum fjölmiðlum sem einkanlega fjalla um ferðamál.

Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra flutti ræðu af þessu tilefni og  ræddi um menningarmál og erlendar kvimyndir sem  teknar hafa verið á Íslandi. Líney Arnórsdóttir, starfsmaður Íslandsstofu  gerði grein fyrir því umhverfi sem er til staðar fyrir erlendar kvimyndir á Íslandi.

The Secret life of Walter Mitty trailer

Video Gallery

View more videos