Sýningin Vasadiskó í verslun Agnès B, 1. - 15. júní

Tónlist, videó, veggteikningar? Vasadiskó er innsetning franska listamannsins og Íslandsvinarins Joseph Marzolla. Fransk-íslenski listamaðurinn Tómas Lemarquis veitir honum fulltingi í sýningu sem nú stendur yfir í verslun Agnès B í 10. hverfi í París.


VASADISKO e. Joseph Marzolla
Agnès B. Activités Multiples
15, rue Dieu, 75010 París
Ókeypis aðgangur. Lokað á sunnudögum.Video Gallery

View more videos