Styrkir til íslenskra myndlistarmanna

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar / Center for Icelandic Art auglýsir eftir umsóknum um verkefna-, ferða- og útgáfustyrki vegna verkefna erlendis á árinu 2006.

Á árinu verða tvær styrkjalotur.

Umsóknarfrestur vegna fyrri lotu er til 24. febrúar.

Opið er fyrir umsóknir um styrki vegna smærri verkefna allan ársins hring.

Nánari upplýsingar um styrkjakerfi Kynningarmiðstöðvar fást á heimasíðu miðstöðvarinnar á www.cia.is

Center for Icelandic Art - CIA.IS

Hafnarstræti 16

101 Reykjavík

tel: +354-562-7262

fax:+354-562-6656

info@cia.is

www.cia.isVideo Gallery

View more videos