Saltfiskhátíð á Ítalíu

Saltfiskhátíð var haldin í Somma nágrannabæ Napólí. Þetta var í fyrsta skipti sem slík hátíð var haldin I þessum bæ en Napólí og Suður Ítalía eru mikilvægustu útflutningsmarkaðir saltfisks að Spáni og Portúgal undanskildu en talið er að 6 þúsund tonn af saltfiski séu árlega seld til Ítalíu.

Video Gallery

View more videos