Ríkisborgaréttur

Heimild til að endurveita íslenskan ríkisborgararétt að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Samkvæmt hinu nýja ákvæði er nú aftur möguleiki fyrir tiltekna fyrrum íslenska ríkisborgara að óska eftir því að öðlast íslenskt ríkisfang að nýju. Heimildin gildir nú til 1. júlí 2016.

Heimildin til endurveitingar getur átt við þá sem öðluðust erlent ríkisfang samkvæmt umsókn fyrir 1. júlí 2001.

Flestir þeirra sem upplýsingar þessar varða eru fyrrum íslenskir ríkisborgarar, sem búsettir eru erlendis.

Heimasíða útlendingastofnunar

 

Video Gallery

View more videos