Ráðstefna um íslenska byggingarlist í Saint-Cyr sur Loire

Sendiherra hélt erindi á ráðstefnu um íslenska byggingarlist, sem var haldin í bænum Saint-Cyr sur Loire, í tengslum við opnun sýningar á ljósmyndum Jo Duchène, en sýning hans var hluti af frönsku menningarkynningunni á Íslandi vorið 2007. Fyrirlesturinn sóttu 140 manns. Að honum loknum efndi bæjarstjórn Saint-Cyr til móttöku og bauð síðan til kvöldverðar.Video Gallery

View more videos