ODIS rannsóknarstofnun í félagsvísindum kynnti í gær skýrslu sína um samkeppnishæfni ríkja

ODIS rannsóknarstofnun í félagsvísindum kynnti í gær skýrslu sína um samkeppnishæfni ríkja á ýmsum sviðum. Ísland er í fjórða sæti í heildarniðurstöðum skýrsluhöfunda, á eftir Svíþjóð, Hollandi og Noregi. Telur stofnunin Ísland hafa náð mestum árangri allra þjóða varðandi stafræna hagkerfið og sagði Nína Björk Jónsdóttir staðgengill sendiherra frá notkun internetsins á Íslandi og ýmsum þjóðareinkennum Íslendinga geta skýrt þennan árangur.

 

Video Gallery

View more videos