Nýtt heimilisfang sendiráðs Íslands í París

Frá og með 20. maí nk. verður nýtt heimilisfang sendiráðsins:

52, avenue Victor Hugo
75116 Paris

Metro: Victor Hugo

Opnunartímar eru frá mánudegi til föstudags frá 9:30-13 og 14-17. Símarnúmer sendiráðsins er óbreytt: 01 44 17 32 85.

Vinsamlegast athugið að nokkur röskun verður á starfsemi sendiráðsins dagana 20.-22. maí vegna flutninga. Hægt verður að ná í starfsmenn í símum 06 07 71 87 57 eða 06 31 37 05 98.Video Gallery

View more videos