Nýr ræðismaður Íslands á Kanaríeyjum

Javier Betancor hefur verið skipaður nýr ræðismaður Íslands í Las Palmas á Kanaríeyjum í stað Francisco Carreras sem hætti fyrir aldurs sakir á síðasta ári.

Sendiráð Íslands þakkar Francisco Carreras fyrir vel unnin störf um árabil og býður nýjan ræðismann velkominn til starfa.

Upplýsingar um Javier Betancor er að finna á heimasíðu sendiráðsins.Video Gallery

View more videos