Menningarhátíðin Air d'Islande

Hátíð Air d’Islande - íslensk menning í frakklandi
 
Nánár um hátíðina í ár: www.airdislande.org
 
Air d’Islande verkefnið var stofnað 2007 í þeim tilgangi að kynna íslenska samtímamenning í París og í Frakklandi. Á hátíðinni er boðið upp á tónlist, samtímalist, kvikmyndir; bókmenntir og leikhús, ásamt fleiru.
Hátíðin er haldin í upphafi hvers árs og fer fram á nokkrum stöðum í París; Centre Pompidou,
Cinématheque Francaise, Le Point Ephémère, Instuut Finlandais, og fleiri stöðum.
Undanfarin ár hefur Air d’Islande boðið gestum sínum upp á fjölbreytta dagskrá þar sem fram hafa komið listamenn sem eru þekktir á alþjóðlegum markaði, ásamt listafólki sem er minna þekkt utan landsteinana. Á þennan hátt hefur Air d’Islande skapað sér nafn sem hátíð þar sem gestir geta uppgvötað eitthvað nýtt og ferskt frá Íslandi.
 
 

Video Gallery

View more videos