Menningarhátíðin Air d'Islande

Íslensku menningarhátíðinni Air d'Islande lauk um síðustu helgi með dagskrá í Finnsku menningarstofnuninni. Þar var m.a. boðið upp á íslenskar kvikmyndir, fræðslu um íslenskar prjónahefðir, leiklestur á íslensku leikriti og margt fleira. Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra bauð gestum upp á hangikjöt og harðfisk.

Video Gallery

View more videos