Mávahlátur og Skaparinn komnar út á Ítalíu

Skáldsagan Mávahlátur, eftur Kristínu Marju Baldursdóttur, er komin út á Ítalíu hjá forlaginu Elliot Edizioni s.r.l. 

Þýðandi verkins sem heitir á ítölsku Il sorriso dei gabbani er Silvia Cosimini.

Frekari upplýsingar má nálgast á www.elliotedizioni.com og info@elliotedizioni.it.

____________

Skaparinn, eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur er einnig komin út á Ítalíu í þýðingu Silvia Cosimini. 

Titill verksins er ítölsku er Il creatore og útgefandi er Scritturapura Editore. 

Nánari upplýsingar má finna á www.scritturapura.com og redazione@scritturapura.com.

Video Gallery

View more videos