Latínusveit Tómasar R. Einarssonar spilaði fyrir fullu húsi í finnsku menningarstofnuninni

Latínusveit Tómasar R. Einarssonar spilaði fyrir fullu húsi í finnsku menningarstofnuninni, Institut finlandais, í gærkvöldi við frábærar undirtektir. Tónleikarnir eru hluti af norrænni menningarhátíð Automne Nordique sem Norðurlöndin hafa boðið upp á í sameiningu á haustmánuðum og jazzhátíðinni Jazzycolors. Þessir tónleikar voru skipulagðir af sendiráðinu í samstarfi við WOW air.

Nánari upplýsingar er hægt að finna á facebook síðu sendiráðsins og á www.jazzycolors.net.

©Virginie Le Borgne

 

Video Gallery

View more videos