Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar auglýsir eftir umsóknum um styrki.

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna verkefna myndlistarmanna erlendis. Hver styrkur er 400 þúsund krónur og verða fimm styrkir veittir að þessu sinni. Umsókn þarf að berast a.m.k. 40 dögum áður en verkefni hefst.

Umsóknarfrestur er til 19.apríl 2010

Opið er fyrir umsóknir um styrki vegna verkefna með skemmri fyrirvara allan ársins hring.

Nánari upplýsingar um styrkina fást á heimasíðu miðstöðvarinnar http://www.cia.is/styrkir/index.htmVideo Gallery

View more videos