Kosningavaka sjónvarpsins

Gervitunglasending Sjónvarpsins verður opin frá kl. 19:00 þ. 25. apríl til kl. 8:00 þ. 26. apríl 2009.

Þessi tími nær frá upphafi frétta kl .19:00 og þar til kosningavökunni líkur, þó ekki lengur en til kl. 8:00 morguninn eftir.

Allt tímar íslenskir (GMT).

Upplýsingar vegna stillinga móttakara (ef ekki er notað sjálfval) eru hér fyrir neðan.

atellite

Thor 5 (Pos. 1°West)

TXP

C13

D/L freq

11.403

Pol.

V

Symbol rate

24.500

FEC

7/8

 

Einnig er hægt að fylgjast með beinni útsendingu á vefsíðu sjónvarpsins.

 Video Gallery

View more videos