Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem hafa verið búsettir erlendis lengur en 8 ár

Breyting var samþykkt á Alþingi þann 3. mars sl. á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000. Breytingin heimilar íslenskum ríkisborgurum sem búsettir hafa verið erlendis lengur en 8 ár og vilja kjósa í Alþingiskosningunum 2009 að sækja um kosningarétt sinn til Þjóðskrár til 25. mars nk.

Lög um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, með síðari breytingum:

http://www.althingi.is/altext/136/s/0632.html

Umsókn íslensks ríkisborgara sem búsettur er erlendis um að verða tekinn á kjörskrá:

http://www.thjodskra.is/media/eydublod/kjorskra.pdfVideo Gallery

View more videos