Karlakór Kjalnesinga syngur í París þann 1. apríl

KARLAKÓR - TÓNLEIKAR 1. APRÍL 2006 KL. 20 STUNDVÍSLEGA

Karlakór Kjalnesinga og baskakórinn Anaïki halda saman tónleika kl. 20 og svo er basknesk máltíð á eftir fyrir þá sem vilja.

Tónleikar: 5 evrur

Matur: 20 evrur (vín ekki innifalið)

Maison des Basques
59, ave Gabriel Péri
93400 St. Ouen

metró: Garibaldi

Takmörkaður sætafjöldi, pantanir í síma: 01.40.10.11.11. kl. 10-13:30 eða á netfang Kristínar Jónsdóttur: parisardaman(at)free.fr

Netsíður kóranna: http://www.karlakor.is http://www.anaiki.com

ATHUGIÐ. Karlakór Kjalnesinga mun einnig syngja við Notre Dame kirkjuna (í garðinum fyrir aftan), föstudaginn 31. mars. RÚV mun taka þá tónleika upp og aðgangur er ókeypis. TÍMINN VERÐUR SETTUR INN Á http://www.parisardaman.com Á NÆSTU DÖGUM.

________

Le choeur d'homme islandais Karlakór Kjalnesinga et le choeur d'homme basque Anaiki donneront un concert le samedi 1er avril 2006 à 20 heures, suivi d'un dîner convivial avec tous les chanteurs.

Maison des Basques
59, ave Gabriel Péri
93400 St. Ouen

metro: Garibaldi

Prix du concert: 5 euros

Prix du dîner: 20 euros

NOTA BENE: Le choeur islandais chantera aussi derrière le Notre Dame, dans le square, le vendredi 31 mars. L'évènement sera filmé par la télévision islandaise, entrée libre. Venez nombreux. L'horaire apparaîtra sur le site http://www.parisardaman.com (un site en islandais, mais l'annonce sera aussi en français).



Video Gallery

View more videos