Íslenskur viðskiptadagur í Caen

NORMANEX, Fransk-íslenska viðskiptaráðið og sendiráð Íslands í París standa fyrir viðskiptadegi í Caen þann 19. september nk. Mun þar fara fram kynning á íslensku efnahagslífi og íslenskum fyrirtækjum. Fyrirlesarar verða m.a. Tómas Ingi Olrich, sendiherra, Unnur Orradóttir, viðskiptafulltrúi sendiráðsins, Emmanuel Jacques, formaður Fransk-íslenska viðskiparáðsins og Patrice Olofsson, framkvæmdastjóri Fransk-íslenska viðskiptaráðsins, sem mun jafnframt bjóða upp á einkafundi með þeim er þess óska. Ráðstefnan mun fara fram milli 10-12:15 í ráðstefnumiðstöðinni í Caen.

Skráningareyðublað

 

Dagskrá: 

9h45

Accueil des participants

10h–10h30

Diversification et prospérité de l’économie islandaise

Unnur Orradóttir-Ramette, Conseiller commercial près l’Ambassade d’Islande en France

10h30–11h

Avenir prometteur pour les relations commerciales entre la France et l’Islande
Emmanuel Jacques, Président de la Chambre de Commerce Franco-Islandaise

11h–11h30

Opportunités à saisir et recommandations pour une approche commerciale réussie
Patrice Olofsson, Directeur de la Chambre de Commerce Franco-Islandaise

11h30–12h

Echanges avec les participants

12h–12h15

Conclusion par Son Excellence Monsieur l’Ambassadeur Tomas Ingi OLRICH

Déjeuner dans l’enceinte de la Foire, à frais partagés

A partir de

14 heures

Rendez-vous individuels

 Video Gallery

View more videos